Ford fyrirsætukeppni í Loftkastalanum

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Ford fyrirsætukeppni í Loftkastalanum

Kaupa Í körfu

Ford-fyrirsætukeppnin fór fram í Loftkastalanum síðastliðið fimmtudagskvöld. Hinn eftirsótta titil, Ford-stúlkan 2005, hlaut Matthildur Lind Matthíasdóttir, í öðru sæti varð Laufey Mjöll Helgadóttir og Lára Margrét Möller varð þriðja. MYNDATEXTI: Matthildur Lind Matthíasdóttir, sigurvegari Ford- fyrirsætukeppninnar 2005.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar