Herra Ísland 2005

Þorkell Þorkelsson

Herra Ísland 2005

Kaupa Í körfu

LJÓSVAKINN Á fimmtudagskvöldið eyddi ég nokkrum mínútum af ævi minni í að horfa á keppnina Herra Ísland á Skjá einum.Skjár einn stóð ekkert of vel að þessari keppni, keppendur gleymdust, myndavélinni var beint mikið að sumum og lítið að öðrum, sem er slæmt í keppni sem gengur út á símakosningu, og kynnarnir voru afleitir. MYNDATEXTI: Drengirnir í Herra Ísland eru myndarmenn en svolítið ónáttúrulegir í útliti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar