Nemar úr Listdansskóla Íslands

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Nemar úr Listdansskóla Íslands

Kaupa Í körfu

Alls óljóst um námsferil nemenda við Listdansskólann NEMENDUR við Listdansskóla Íslands bíða óþolinmóðir svara frá menntamálayfirvöldum við spurningum um hvernig skólanum og námsferli þeirra sem ekki hafa lokið námi við hann reiðir af. MYNDATEXTI: Þær Rósa Ómarsdóttir, Melkorka Sigríður Magnúsdóttir, Berglind Pétursdóttir, Ásrún Magnúsdóttir og Védís Kjartansdóttir, nemar við Listdansskóla Íslands, segja allt óljóst um framtíðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar