Vogar

Kristinn Benediktsson

Vogar

Kaupa Í körfu

Sveitarstjórn Vatnsleysustrandarhrepps hefur samþykkt að óska eftir við félagsmálaráðuneytið að hreppnum verði breytt í bæjarfélag og falið sveitarstjóranum að ganga frá bréfi þar um. Tvennt kemur til að þessi ákvörðun var tekin. MYNDATEXTI: Tvö fjölbýlishús af þremur, sem Trésmiðja Snorra Hjaltasonar byggir í Vogum, eru þegar risin. Eftirspurn eftir íbúðum í þessum húsum hefur verið góð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar