Tenging við Vatnsmýrina

Tenging við Vatnsmýrina

Kaupa Í körfu

Á rölti með augun opin Er ekki kominn tími til að tengja? Svo var spurt í dægurlagatexta, en varðandi spurninguna í fyrirsögninni má segja að kominn sé að minnsta kosti tími til að hugsa fyrir tengingu og ræða málið, því orð eru til alls fyrst. MYNDATEXTI: Hljómskálagarðurinn og allstórar flatir vestan við Tjörnina eru lítt notuð, auð og óbyggð svæði sem geta ráðið úrslitum um það hvernig tekst að tengja Kvosina við Vatnsmýrina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar