Málning

Málning

Kaupa Í körfu

"VIÐ vildum hafa tvo liti og völdum heitan gráan lit með hvíta litnum," segir Oddur Sigurðsson um litaval fjölskyldunnar í nýjum húsakynnum. MYNDATEXTI: Guðbjörg Brá Gísladóttir og Oddur Sigurðsson máluðu einn vegg í heitum gráum lit en annars völdu þau hvítan lit á veggi og loft.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar