Kópavogsgjáin

Kristinn Benediktsson

Kópavogsgjáin

Kaupa Í körfu

Benjamín Magnússon arkitekt segir engin tæknivandamál hafa komið upp LANGÞRÁÐUR draumur Kópavogsbúa er senn að rætast á næstu vikum þegar síðustu steypueiningunum verður komið fyrir ofan á gjánni og bæjarhlutarnir sameinast á ný eftir áralanga skiptingu frá því að Hafnarfjarðarvegurinn var grafinn í gegnum hálsinn. MYNDATEXTI: Unnið er dag og nótt við að brúa Kópavogsgjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar