Guðrún Arnfinnsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Guðrún Arnfinnsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er skemmtilegur og notalegur jólasiður að senda kort til ættingja og vina. Sumir gera jólakortin sín sjálfir og leggja jafnvel í það mikla vinnu. Guðrún Arnfinnsdóttir er snjöll hannyrðamanneskja og hefur gert jólakort af ýmsu tagi. MYNDATEXTI Guðrún Arnfinnsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar