Tímamót undir Jökli

Hrefna Magnúsdóttir

Tímamót undir Jökli

Kaupa Í körfu

Tímamót voru í vegasamgöngum undir Jökli 26. nóvember. Þá fór fyrsti ferðamannabíllinn um nýgerðan veg sem unnið er við að leggja yfir Klifhraun við Arnarstapa. Myndin sýnir vegtenginguna við Stapafellið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar