Torfi Jónsson
Kaupa Í körfu
Afmælissýning Torfa Jónssonar, myndlistar- og leturgerðarmanns, stendur nú yfir í Listasal Mosfellsbæjar. Torfi hefur starfað sem bókahönnuður bæði hér heima og í Noregi. Sl. 13 ár hefur hann kennt kalligrafiu (leturgerð) á námskeiðum í Þýskalandi. Torfi hefur tekið þátt í fjölda sýninga bæði hérlendis og erlendis. Greinar um listaskrift hans hafa birst í erlendum ritum. Sýningin í Listasal Mosfellsbæjar er í tilefni 70 ára afmælis listamannsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir