Piparkökuhús og jólaumbúðir

Þorkell Þorkelsson

Piparkökuhús og jólaumbúðir

Kaupa Í körfu

Við munum öll eftir að hafa beðið jólanna með óþreyju. Sum okkar voru jafnvel byrjuð að telja dagana þegar skólaganga hófst að hausti. Við gripum til ótrúlegustu ráða til að reyna að færa jólin nær. MYNDATEXTI: Skemmtilegt piparkökuhús sem 10 ára stúlka vann alveg sjálf frá grunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar