Skúli Pétursson

Þorkell Þorkelsson

Skúli Pétursson

Kaupa Í körfu

Villibráð er oft á borðum hjá Skúla Péturssyni kennara í Hafnarfirði. Ekki nóg með að hann sé snjall veiðimaður, heldur er hann líka afbragðskokkur, útsjónarsamur og frumlegur. Brynja Tomer tók hús á honum og falaðist eftir uppskriftum milli þess sem þau ræddu um vaxandi siðferðisvitund veiðimanna. MYNDATEXTI: Skúli Pétursson, veiðimaður og listakokkur, ásamt syninum Sturlu. Með þeim er labradortíkin Fluga, traustur félagi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar