BUGL Tónleikar Grafarvogskirkju

Sverrir Vilhelmsson

BUGL Tónleikar Grafarvogskirkju

Kaupa Í körfu

TROÐFULLT var í Grafarvogskirkju í gærkvöldi á tónleikum til styrktar BUGL - barna- og unglingageðdeild Landspítalans. MYNDATEXTI: Styrktartónleikarnir hófust á því að Unglingakór Grafarvogskirkju tók þrjú lög fyrir tónleikagesti undir stjórn Oddnýjar Þorsteinsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar