Ásgarður með sölubás í Kringlunni

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Ásgarður með sölubás í Kringlunni

Kaupa Í körfu

LITLAR trékistur, útskorin jólatré, trékindur og bílar eru á meðal leikfanga og skrautmuna sem finna má á jólamarkaði handverkstæðisins Ásgarðs sem haldinn verður laugardaginn 3. desember. MYNDATEXTI: Steindór Jónsson og Óskar Albertsson stóðu vaktina þegar leikföngin voru sýnd í Kringlunni um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar