Frá aðventutónleikum Karlakórs Hreppamanna

Sigurður Sigmundsson

Frá aðventutónleikum Karlakórs Hreppamanna

Kaupa Í körfu

Karlakór Hreppamanna hélt aðventutónleika í Skálholtsdómkirkju á sunnudagskvöldið en þetta er í fyrsta sinn sem kórinn syngur í þessu tilkomumikla guðshúsi. Auk kórsins söng Magnea Gunnarsdóttir frá Selfossi einsöng við undirleik Miklós Dalmay.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar