Kristín Þóra Albertsdóttir

Kristín Þóra Albertsdóttir

Kaupa Í körfu

Árlegur jólamarkaður Viss - vinnu- og hæfingarstöðvar verður opnaður í húsakynnum þeirra á Gagnheiði 39 á Selfossi föstudaginn 2. desember kl. 11. Þessi jólamarkaður hefur ávallt verið mjög vinsæll og þar er hægt að gera góð kaup á fallegum listmunum eftir starfsmenn. MYNDATEXTI: Handavinna Kristín Þóra Albertsdóttir með bastkörfur af mismunandi stærðum sem verða á markaðnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar