Miðbæjarskipulag

Kristján Kristjánsson

Miðbæjarskipulag

Kaupa Í körfu

Fjöldi fólks lagði leið sína á Amtsbókasafnið á laugardag en þar stóð umhverfisráð fyrir opnu húsi vegna endurskoðunar aðalskipulags Akureyrar 2005-2018. Guðmundur Jóhannsson, formaður umhverfisráðs, sagði að dagurinn hefði heppnast mjög vel. MYNDATEXTI: Skipulag Bæjarbúar hafa skoðanir á skipulagsmálum og fjölmenntu á kynningu á nýju aðalskipulagi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar