Daðey GK - Palli Jói, Halli og Palli yngri

Kristinn Benediktsson

Daðey GK - Palli Jói, Halli og Palli yngri

Kaupa Í körfu

Strákurinn stendur sig vel," sagði Palli Jói, Páll Jóhann Pálsson skipstjóri á Daðey GK 777, þegar ég renndi mér framhjá honum með hendurnar fullar af taumum sem ég ýtti á undan mér eftir krókaréttinguna til að fylla næsta línurekka. Palli Jói var að blóðga hvern aulaþorskinn af öðrum sem sonur hans vippaði inn á rúlluna með goggnum sem hann var með í hægri hendi en stundum þurfti að nota báðar, því þungir voru þeir. MYNDATEXTI: Aflaklær Áhöfnin á Daðey með fallegan þorsk. Palli Jói, Halli og Palli yngri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar