Guðrún Arnfinnsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Guðrún Arnfinnsdóttir

Kaupa Í körfu

Sumir eru flinkari en aðrir og hugmyndaríkari. Guðrún Arnfinnsdóttir segir Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá ýmsu skemmtilegu sem hún hefur föndrað og unnið til jólagjafa. Þeir sem til þekkja vita að Guðrún Arnfinnsdóttir er afar flink í höndum og mikil jólamanneskja. Hún hefur staðið fyrir námskeiðum þar sem hún hefur unnið í jólaföndri ýmiskonar. MYNDATEXTI: Jólasokkur og málaður sleði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar