Valur - Stjarnan 32:32
Kaupa Í körfu
UPPHAFSMÍNÚTUR leiks Vals og Stjörnunnar í Laugardalshöllinni í gærkvöldi bentu til að um hörkuleiki yrði að ræða. Og sú varð raunin. Patrekur Jóhannesson rotaðist á fyrstu mínútu og kom ekki meira við sögu. Stjörnumenn voru lengstum með undirtökin, en lentu undir á lokamínútunni en Tite Kalandaze jafnaði þegar fjórar sekúndur voru eftir - 32:32. MYNDATEXTI: Tite Kalandaze í skotstöðu. Þórir Júlíusson til varnar og Atli Rúnar Steinþórsson ekki langt undan frekar en venjulega.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir