Valur - Stjarnan 32:32

Valur - Stjarnan 32:32

Kaupa Í körfu

UPPHAFSMÍNÚTUR leiks Vals og Stjörnunnar í Laugardalshöllinni í gærkvöldi bentu til að um hörkuleiki yrði að ræða. Og sú varð raunin. Patrekur Jóhannesson rotaðist á fyrstu mínútu og kom ekki meira við sögu. Stjörnumenn voru lengstum með undirtökin, en lentu undir á lokamínútunni en Tite Kalandaze jafnaði þegar fjórar sekúndur voru eftir - 32:32. MYNDATEXTI: Tite Kalandaze í skotstöðu. Þórir Júlíusson til varnar og Atli Rúnar Steinþórsson ekki langt undan frekar en venjulega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar