Krakkar í prófi í Flensborg

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krakkar í prófi í Flensborg

Kaupa Í körfu

Fyrsta samræmda stúdentsprófið var haldið í gær í framhaldsskólum landsins AF viðtölum við nokkra skólastjórnendur í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og fleiri má ráða að fjöldi nemenda, í sumum tilvikum yfirgnæfandi meirihluti, hafi gengið út eftir að klukkustund var liðin af samræmdu stúdentsprófi í íslensku í morgun. MYNDATEXTI: Flestir nemendur í Flensborg skrifuðu ekkert á prófblaðið en biðu rólegir eftir því að mega skila prófinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar