Piparkökubakstur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Piparkökubakstur

Kaupa Í körfu

Fátt er betra en nýbakaðar stökkar piparkökur. Sumir nota form við baksturinn og baka ljúffeng piparkökujólatré, stjörnur, hjörtu, nú eða karla og kerlingar. Ilmur piparkökubakstursins tilheyrir aðventunni og kemur flestum vafalaust í jólaskapið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar