Gunnar Jónatansson

Þorkell Þorkelsson

Gunnar Jónatansson

Kaupa Í körfu

Yfirsýn skapar hagnað er slagorð fyrirtækisins IBT á Íslandi. Gunnar Jónatansson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, sagði Grétari Júníusi Guðmundssyni frá því hvernig hægt er að bæta afköst og vinnuvenjur hjá fyrirtækjum og auka skilvirkni þeirra með þjálfun starfsmannanna eftir prógrammi IBT. MYNDATEXTI: Strax Gunnar Jónatansson segir heppilegast fyrir starfsfólk að venja sig á að bregðast strax við því sem að hverjum og einum berst. Þannig hafi fólk sjálft stjórn á verkefnum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar