Bílastæði hjá 365

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bílastæði hjá 365

Kaupa Í körfu

Stjórnendur 365 prent- og ljósvakamiðla ætla að hætta við að flytja 120 starfsmenn til viðbótar í húsnæði fyrirtækisins í Skaftahlíð og ráða öryggisverði til að gæta þess að löglega sé lagt, en íbúar við götuna hafa mótmælt aukinni umferð og fjölda bíla starfsmanna 365 sem lagt hefur verið ólöglega vegna skorts á bílastæðum. MYNDATEXTI: Þessi ökumaður lagði við brunahana við húsnæði 365 prent- og ljósvakamiðla í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar