Ingi Rútsson
Kaupa Í körfu
Fyrirtækið Stímir, sem smíðar ýmis tæki og búnað fyrir álver, hefur sameinast Vélsmiðju Hjalta Einarssonar. Ingi B. Rútsson, framkvæmdastjóri Stímis, sagði Grétari Júníusi Guðmundssyni að með sameiningunni opnuðust möguleikar til mikillar sóknar fyrirtækisins á álmarkaði. MYNDATEXTI: Fyrsta verkefnið Ingi B. Rútsson, framkvæmdastjóri Stímis, við tölvustýrðan álhæðarnema eins og þann sem fyrirtækið hannaði og smíðaði fyrir Ísal fyrir um áratug, en það var fyrsta stóra verkefni Stímis. Fyrirtækið hefur selt þessa nema til álvera víða um heim.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir