Hallveig Rúnarsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Hallveig Rúnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Tónlist | Hallveig Rúnarsdóttir þreytir frumraun sína með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Háskólabíói SÚ HEFÐ hefur skapast að fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands á aðventu eru helgaðir barokktónlist. Á aðventutónleikunum, sem eru í Háskólabíói kl. 19. MYNDATEXTI: "Það var því skemmtileg tilviljun að ég skyldi vera beðin um að syngja akkúrat þetta verk," segir Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona um Kantötu Bachs nr. 51, sem hún syngur með Sinfóníuhljómsveitinni í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar