Verk efitr Jón Laxdal í Hafnarborg

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Verk efitr Jón Laxdal í Hafnarborg

Kaupa Í körfu

"Í upphafi var Orðið, og Orðið var hjá Guði, og Orðið var Guð". Svo hefst Jóhannesarguðspjall, á orði sköpunar í íslenskri þýðingu. En það er þannig með orð manna að þau eru bundin takmarkaðri tungu þar sem þau hlaðast merkingu, túlkunum og skilgreiningum sem kunna að leiða til sundrungs og misskilnings jafnt sem samstöðu og skilnings. MYNDATEXTI: "Uppsetningin er sérlega vönduð og verkin í hörkusamræðum sín á milli sem og í samræðum við rýmið," segir Jón B.K. Ransu meðal annars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar