Karlaráðstefna

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Karlaráðstefna

Kaupa Í körfu

Yfirlit Launamunur kynjanna, þýðing fæðingarorlofs og þörf karlmanna til að taka virkari þátt í fjölskyldulífinu var meðal efnis á ráðstefnu um jafnréttismál út frá sjónarhóli karlmanna sem haldin var í gær og á þriðja hundrað karlmenn sóttu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar