Alnæmisganga í miðbæ Reykjavíkur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Alnæmisganga í miðbæ Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

BLYSGANGA Félags sam- og tvíkynhneigðra stúdenta var farin í gærkvöldi, á alþjóðaalnæmisdeginum, til að minnast þeirra sem fallið hafa fyrir HIV-veirunni. Gengið var niður Laugaveg frá húsakynnum Samtakanna 78 og að Fríkirkju Reykjavíkur þar sem haldin var kyrrðarstund. Alls eru 182 einstaklingar smitaðir af HIV-veirunni á Íslandi og þar af eru sex nýsmit það sem af er þessu ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar