Roger Moore

Sverrir Vilhelmsson

Roger Moore

Kaupa Í körfu

MEÐAL þeirra sem voru á fundinum þar sem samningur fyrirtækjanna þriggja við UNICEF var kynntur var breski leikarinn sir Roger Moore. Undanfarin fimmtán ár hefur hann verið velgjörðarsendiherra UNICEF. Roger Moore hefur á þeim árum ferðast víða um heiminn á þeirra vegum. Hann hefur þó aldrei komið til Gíneu-Bissá en eins og hefur komið fram munu íslensku fyrirtækin þrjú styrkja skólastarf þar í landi. MYNDATEXTI: Breski leikarinn Sir Roger Moore er velgjörðarsendiherra UNICEF.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar