Barnamenningarverðlaun

Sverrir Vilhelmsson

Barnamenningarverðlaun

Kaupa Í körfu

Þórunn Björnsdóttir kórstjóri hlaut Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna ÞÓRUNN Björnsdóttir, kórstjóri Barnakórs Kársnesskóla, hlaut í gær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna á Íslandi. MYNDATEXTI: Þórunn Björnsdóttir, kórstjóri Barnakórs Kársnesskóla, tók við verðlaununum úr hendi Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar