KK og Ellen Kristjánsdóttir

KK og Ellen Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

* AÐVENTAN | Ellen og Kristján Kristjánsbörn syngja saman jólalög Kristján (KK) og Ellen Kristjánsbörn létu gamlan draum rætast þegar þau gáfu saman út jólaplötuna Jólin eru að koma. Svavar Knútur Kristinsson heimsótti þau systkinin og spjallaði við þau um jólahefðir þeirra og upplifanir á jólunum. MYNDATEXTI: Ellen og Kristján syngja saman róleg jólalög á jólaplötunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar