Karlaráðstefna

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Karlaráðstefna

Kaupa Í körfu

Umhyggjuhæfileiki karla vannýtt auðlind HAGSÆLD Norðurlandanna er ekki "þrátt fyrir" öflug velferðarkerfi, eins og tímaritið Newsweek fullyrðir, heldur "vegna þeirra." Þetta er mat Ingólfs V. Gíslasonar, sviðsstjóra á Jafnréttisstofu, sem flutti erindi á ráðstefnunni Karlar um borð. Sagði Ingólfur áhersluna á velferð allra sem hefur einkennt norræna módelið meginskýringu þeirrar hagsældar og hamingju sem ríkir á Norðurlöndunum. MYNDATEXTI: Karlar fjölmenntu í Salinn í Kópavogi í gær á ráðstefnuna Karlar um borð og ræddu jafnréttismál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar