Dælulykill Atlandsolíu afhentur Viðskiptaráðherra

Sverrir Vilhelmsson

Dælulykill Atlandsolíu afhentur Viðskiptaráðherra

Kaupa Í körfu

DÆLULYKILL Atlantsolíu var formlega tekinn í notkun í gær af Valgerði Sverrisdóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Lykillinn er örflaga sem tengd er greiðslukorti og gerir hún eiganda lykilsins kleift að greiða eldsneyti á sjálfsafgreiðsludælum. MYNDATEXTI: Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra notar dælulykilinn í fyrsta sinn. Henni til aðstoðar er Hugi Hreiðarsson, markaðsstjóri Atlantsolíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar