Diddú, Valgeir og Egill Ólafsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Diddú, Valgeir og Egill Ólafsson

Kaupa Í körfu

Tónlist | Diddú fagnar 30 ára söngafmæli og rifjar upp áhrifavalda á tónleikum í Salnum í kvöld og á morgun Á þessu ári eru þrjátíu ár síðan ein ástsælasta söngkona landsins - Sigrún Hjálmtýsdóttir eða Diddú - steig sín fyrstu skref sem söngkona. MYNDATEXTI: Diddú ásamt hljóðfæraleikurum þeim sem aðstoða hana við að rifja upp áhrifavalda sína í Salnum í kvöld og á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar