Diddú, Valgeir og Egill Ólafsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Diddú, Valgeir og Egill Ólafsson

Kaupa Í körfu

BÚAST má við syngjandi sveiflu á tónleikum Diddúar í Salnum í kvöld og á morgun, en þar munu tveir af félögum hennar úr Spilverki þjóðanna, þeir Egill Ólafsson og Valgeir Guðjónsson, stíga með henni á svið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar