Kynjaskepnur - Matur og vín

Arnaldur Halldórsson

Kynjaskepnur - Matur og vín

Kaupa Í körfu

Krónhjörtur, kengúra og strútur eru ekki algeng fæða á borðum íslendinga. Kjötið er engu að síður sannkallaður herramannsmatur eins og félagsskapurinn Greifarnir sannreyndi fyrir skemmstu....Veglegar veislur þessara átta vina, sem kalla félagsskapinn Greifana í anda réttanna sem bornir eru fram, eiga sex ára sögu að baki og samband þeirra við kokkinn, Daníel Sigurgeirsson sem reiðir fram krásirnar því komið í nokkuð tryggan jarðveg. MYNDATEXTI: Afríka mætir Evrópu og Asíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar