Lára María Theódórsdóttir og fjölskylda

Lára María Theódórsdóttir og fjölskylda

Kaupa Í körfu

LÁRA María Theódórsdóttir, móðir Halldórs Ólafssonar, nemanda í 7. bekk á táknmálssviði í Hlíðaskóla, segir dóm héraðsdóms, sem dæmdi honum 18 milljónir króna í skaðabætur frá ríkinu vegna læknamistaka við meðgöngu og fæðingu, skipta son sinn og fjölskylduna gríðarlega miklu máli. Kveðst hún fegin að réttlætinu skuli hafa hafi verið fullnægt með niðurstöðu dómsins. Alls voru Halldóri og foreldrum hans dæmdar rúmar 24 milljónir króna vega skaða sem hann varð fyrir í móðurkviði og við fæðingu. Halldór hefur verið heyrnarskertur og þroskahamlaður frá fæðingu og var metinn með 90% örorku MYNDATEXTI Niðurstaða héraðsdóms Reykjavíkur skiptir fjölskyldu Halldórs gríðarlegu máli. Hann er hér fyrir miðri mynd með móður sinni, Agnari bróður sínum og Ólafi Halldórssyni föður sínum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar