Eyjólfur Friðgeirsson
Kaupa Í körfu
Fyrirtækið Hollusta úr hafinu ehf. hefur hafið markaðssetningu á vörum, sem unnar hafa verið úr þara og ætlaðar eru í matargerð. Vörur þessar eru nú þegar komnar í Heilsuhúsið, Melabúðina og Fjarðarkaup og munu sjást víðar á næstunni. Sjávargróður hefur verið nýttur hér á landi frá upphafi byggðar enda vaxa að minnsta kosti ellefu tegundir þara við Ísland sem notaðar hafa verið til matar hér á árum áður. Að sögn Eyjólfs Friðgeirssonar, líffræðings og drifkrafts fyrirtækisins, verður í fyrstunni byrjað að bjóða upp á þessar fjórar tegundir, en greina má ört vaxndi áhuga á þara sem hágæða hollustuvöru. Þaranum er safnað í hreinum ómenguðum fjörum fjarri mannabyggðum MYNDATEXTI Eyjólfur Friðgeirsson notar þara í matseldina og brauðbaksturinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir