Tenórar

Tenórar

Kaupa Í körfu

TENÓRARNIR þrír eru fyrirbæri - á því leikur enginn vafi. Að breyta heimsmeistarakeppni í fótbolta í óperuæði er auðvitað ekkert annað en galdur og ekki á hvers manns færi. MYNDATEXTI Kampakátir tenórar: Gunnar Guðbjörnsson, Snorri Wium og Jóhann Friðgeir Valdimarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar