Jan Pozok og Sigrún Edda

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jan Pozok og Sigrún Edda

Kaupa Í körfu

RAKKARAPAKK - með kveðju frá jólasveinafjölskyldunni heitir nýútkomin myndasaga hjá JPV-útgáfu. Segir þar frá jólasveinunum þrettán, Grýlu, Leppalúða og jólakettinum, og hinum ýmsu ævintýrum sem þetta pakk lendir í. Höfundur texta er Sigrún Edda Björnsdóttir, en myndateiknari er Jan Pozok MYNDATEXTI Jan Pozok og Sigrún Edda Björnsdóttir eru höfundar Rakkarapakks - með kveðju frá jólasveinafjölskyldunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar