Typpatal

Þorkell Þorkelsson

Typpatal

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ekki að spyrja að okkur karlmönnum. Að sjálfsögðu var ekki hægt að sjá einlæga, kröftuga og, það verður að viðurkennast, dálítið barnalega krossferð Evu Ensler fyrir kynfrelsi kvenna í friði. Í framhaldi af Píkusögum hlaut að koma Typpatal, og það gat aldrei orðið annað en stólpagrín. Það góða er að grínið er meira og minna á okkar kostnað, en engu að síður ber það vott um að við höfum sterka tilhneigingu til að mæta alvarlegum vangaveltum kvenna um málefni kynjanna með djúpstæðu alvöruleysi MYNDATEXTI Samband Auðuns við salinn var gott, það er kraftur og snerpa í flutningnum," segir m.a. í dómi en sýningin er sögð prýðilegt léttmeti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar