Írafár

Brynjar Gauti

Írafár

Kaupa Í körfu

HLJÓMSVEITIN Írafár lagði upp í sérstaka hljómleikaför um landið 10. nóvember síðastliðinn en fyrirfram var tilkynnt að allur ágóði tónleikaferðarinnar kæmi til með að renna óskiptur til Einstakra barna, stuðningsfélags fjölskyldna barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma. Að sögn aðstandenda hafa viðtökurnar verið afar góðar og hefur verið nær uppselt á alla tónleikana 10 sem fram fóru víðsvegar um landið. MYNDATEXTI Hljómsveitin Írafár heldur útgáfutónleika í Austurbæ í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar