Hreggviður Jónsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hreggviður Jónsson

Kaupa Í körfu

56 milljónir úr sjóðum Norðurljósa runnu inn á reikninga Jóns Ólafssonar frá desember 2001 og fram í febrúar 2002, en í svonefndum kyrrstöðusamningi, sem Norðurljós gerðu við helstu lánardrottna 21. desember 2001 vegna erfiðrar skuldastöðu fyrirtækisins, var skýrt kveðið á um að engar greiðslur skyldu renna til aðaleiganda þess á samningstímanum. Elva Björk Sverrisdóttir ræddi við Hreggvið Jónsson um starfslok hans hjá Norðurljósum, samskiptin við Jón Ólafsson og fleira sem tengist nýútkominni bók Einars Kárasonar, Jónsbók MYNDATEXTI Hreggviður Jónsson, fyrrverandi forstjóri Norðurljósa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar