Hafdís Hrund Gísladóttir

Sverrir Vilhelmsson

Hafdís Hrund Gísladóttir

Kaupa Í körfu

Við höldum í fyrsta sinn jól heima hjá okkur núna og erum því að skapa nýjar jólahefðir í tengslum við það," segir Hafdís Hrund Gísladóttir iðnhönnuður sem bjó til einstakan aðventukrans úr járni, sem verður partur af þeirra jólum hér eftir. MYNDATEXTI Hafdís Hrund Gísladóttir iðnhönnuður kveikir á aðventukransinum sem hún bjó til úr járni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar