Jólabakstur í skólanum

Atli Vigfússon

Jólabakstur í skólanum

Kaupa Í körfu

Aðaldalur | Mikið var að gera hjá nemendum Hafralækjarskóla í Aðaldal á árlegum föndurdegi skólans, 1. desember. Hefð hefur skapast fyrir því að foreldrar, kennarar og nemendur hittist einn morgun á aðventunni til þess að búa til skraut til jólanna, baka piparkökur, þiggja veitingar og hlusta á góða tónlist. MYNDATEXTI Vandasamt Helgi Maríus Sigurðsson var upptekinn við að skreyta kökurnar með bleikum glassúr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar