KA-Mamuli

Kristján Kristjánsson

KA-Mamuli

Kaupa Í körfu

"ÞETTA er alvörulið, það er alveg ljóst," segir Reynir Stefánsson, þjálfari handknattleiksliðs KA, sem mætir Steaua frá Búkarest í 16 liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik í dag í KA-heimilinu. MYNDATEXTI Gústaf Línberg Kristjánsson, einn hinna ungu leikmanna KA, skorar í Evrópuleik gegn Mamuli

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar