Alþingi 2005

Þorkell Þorkelsson

Alþingi 2005

Kaupa Í körfu

Frumvarp til nýrra vatnalaga er eitt þeirra þingmála sem tekist er á um á þessu þingi. Frumvarpið kemur úr iðnaðarráðuneytinu og er því ætlað að leysa af hólmi vatnalög frá árinu 1923. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra segir stefnt að því að frumvarpið verði samþykkt á vorþingi. MYNDATEXTI: Frumvarp til nýrra vatnalaga er rætt á þingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar