Aðalfundur SASS

Sigurður Jónsson

Aðalfundur SASS

Kaupa Í körfu

Sunnlenskir sveitarstjórnarmenn vilja að ný vinnubrögð verði tekin upp í samgöngumálum. Telja þeir eðlilegt að horft verði til landsins í heild og fjármunum beint í þær framkvæmdir sem eru brýnastar hverju sinni. MYNDATEXTI Fundað Sveitarstjórnarmenn af Suðurlandi fjölmenntu á aðalfund SASS sem haldinn var á Kirkjubæjarklaustri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar