Erla Sigurðardóttir og dóttir

Erla Sigurðardóttir og dóttir

Kaupa Í körfu

Enginn ljómi yfir neinu Fyrir sextán árum snerist tilvera Erlu Sigurveigar Sigurðardóttir á hvolf þegar foreldrar hennar skildu. Sjálf var hún þrettán ára og "komin vel á leið inn í gelgjuna", eins og hún orðar það. MYNDATEXTI: "Ég er búin að ákveða að jólin eiga alltaf að vera skemmtileg fyrir barnið mitt," segir Erla Sigurveig Sigurðardóttir sem hér er með dóttur sinni Veru Víglundsdóttur, 16 mánaða jólabarni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar